miđ 15.sep 2021
Byrjunarliđ Fylkis og Víkings: Kári og Nikolaj á bekknum
Unnar Steinn Ingvarsson, leikmađur Fylkis.
Gott og gleđlilegt kvöldiđ, velkomin međ okkur í Würth lautina ţar sem Fylkir og Víkingur eigast viđ í 8-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn verđur flautađur á 19:15, undir ljósunum í Árbćnum.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu

Kári Árnason og Nikolaj Hansen eru báđir á bekknum hjá Víkingum. Einnig fer Logi Tómasson á bekkinn frá 3-0 sigrinum gegn HK í deildinni. Inn koma Sölvi Geir Ottesen, Atli Barkarson og Viktor Örlygur Andrason.

Hjá Fylki koma Unnar Steinn Ingvarsson, Dagur Dag Ţórhallsson og Jordan Brown inn í byrjunarliđiđ í stađinn fyrir Malthe Rasmussen, Guđmund Stein Hafsteinsson og Helga Val Daníelsson.

Byrjunarliđ Fylkis:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown
10. Orri Hrafn Kjartansson
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
22. Dagur Dan Ţórhallsson

Byrjunarliđ Víkings:
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason