mi 15.sep 2021
Meistaradeildin: Haaland heldur fram a raa inn mrkum
Haaland elskar Meistaradeildina.
Borussia Dortmund fer vel af sta Meistaradeildinni. a er alltaf erfitt a fara til Tyrklands tivll, en Dortmund stti rj stig heimavll Besiktas kvld.

eirra helstu vonarstjrnur, Jude Bellingham og Erling Braut Haaland, skoruu mrkin fyrri hlfleiknum. etta eru leikmenn sem vera rugglega seldir mjg har fjrhir nstu rum. Besiktas minnkai muninn undir lokin og lokatlur 1-2.

Haaland er nna binn a skora 17 mrk 21 leik Meistaradeildinni; mgnu tlfri hj honum.

a voru vnt rslit hinum leiknum sem var a klrast. Sheriff fr Moldavu, sem er fyrsta sinn rilakeppni Meistaradeildarinnar, tkst a leggja Shakhtar Donetsk fr kranu a velli, 2-0. Frbr rslit hj Sheriff og verur hugavert a fylgjast me eim framhaldinu.

a eru sex leikir a hefjast klukkan 19:00 og ar meal er strleikur Liverpool og AC Milan.

Besiktas 1 - 2 Borussia D.
0-1 Jude Bellingham ('20 )
0-2 Erling Haaland ('45 )
1-2 Francisco Montero ('90 )

Sheriff 2 - 0 Shakhtar D
1-0 Adama Traore ('16 )
2-0 Momo Yansane ('62 )