miđ 15.sep 2021
Pétur Theódór: Draumurinn ađ enda ţetta svona
Pétur skorađi fernu.
„Ţetta var frábćr hálfleikur. Ţetta er örugglega besti hálfleikurinn okkar í sumar," sagđi Pétur Theódór Árnason, sóknarmađur Gróttu, eftir 8-0 sigur á Aftureldingu.

Pétur er ţar ađ tala um fyrri hálfleikinn. Grótta var 6-0 yfir ađ honum loknum og hafđi Pétur ţá skorađ fernu.

„Menn voru klárir í ţetta. Viđ ćtlum ađ enda ţetta mót vel. Ţađ er einn leikur eftir núna."

„Ţetta var ótrúlega góđ frammistađa hjá okkur og virkilega skemmtilegur leikur."

Pétur gengur í rađir Breiđabliks eftir tímabiliđ. Hann var ađ spila sinn síđasta heimaleik fyrir Gróttu í kvöld. „Ţađ var nokkurn veginn draumurinn ađ enda ţetta svona."

Hćgt er ađ sjá allt viđtaliđ hér ađ ofan.