fim 16.sep 2021
Byrjunarliğ Tottenham gegn Rennes: Átta breytingar
Harry Kane er í byrjunarliğinu.
Klukkan 16:45 hefst leikur Rennes og Tottenham í G-riğli Sambandsdeildarinnar. Á sama tíma hefst leikur Mura og Vitesse í sama riğli.

Nuno, stjóri Tottenham, gerir átta breytingar eftir 3-0 tapiğ gegn Crystal Palace á Selhurst Park.

Japhet Tanganga, Harry Kane og Lucas Moura eru einu şrír leikmennirnir sem halda sæti sínu.

Son Heung-min og Eric Dier ferğuğust ekki meğ í leikinn en şeir eru hvíldir vegna smávægilegra meiğsla en Nuno vonast til ağ şeir geti spilağ gegn Chelsea á sunnudaginn.

Pierluigi Gollini er í markinu og Oliver Skipp, Joe Rodon og Bryan Gil meğal byrjunarliğsmanna.

Byrjunarliğ Tottenham: Gollini, Tanganga, Doherty, Rodon, Davies, Skipp, Ndombele, Bryan, Lucas, Bergwijn, Kane

(Varamenn: Lloris, Austin, Omole, Fagan-Walcott, Reguilon, Royal, Hojbjerg, Winks, John, Dele, Scarlett, Markanday)