fim 16.sep 2021
Byrjunarliđ West Ham í Zagreb: Zouma og Vlasic byrja
Nikola Vlasic.
West Ham leikur útileik gegn Dinamo Zagreb í H-riđli Evrópudeildarinnar klukkan 16:45. Á sama tíma mćtast Rapid Vín og Genk í sama riđli.

David Moyes, stjóri West Ham, gerir fimm breytingar á liđi sínu frá úrvalsdeildarjafnteflinu gegn Southampton um síđustu helgi.

Kurt Zouma, sem kom frá Chelsea, er í vörninni og króatíski sóknarmiđjumađurinn Nikola Vlasic sem kom frá CSKA Moskvu byrjar einnig.

Byrjunarliđ West Ham: Fabianski, Fredericks, Diop, Zouma, Cresswell, Fornals, Soucek, Rice, Antonio, Lanzini, Vlasic,

(Varamenn: Areola, Randolph, Coufal, Yarmolenko, Dawson, Noble, Bowen, Ogbonna, Benrahma, Masuaku, Johnson, Kral)