fim 16.sep 2021
Byrjunarliğ Leicester og Napoli: Daka fremstur
Patson Daka er í liği Leicester
Leicester City og Napoli eigast viğ í fyrstu umferğ í Evrópudeildinni í kvöld og eru byrjunarliğin klár. Patson Daka er fremstur hjá enska liğinu.

Daka kom til Leicester frá RB Salzburg í sumar en hann hefur ağeins spilağ einn úrvalsdeildarleik til şessa.

Hann fær tækifæriğ í Evrópudeildinni í kvöld og byrjar gegn Napoli en leikurinn er á King Power-leikvanginum.

Leicester: Schmeichel; Castagne, Evans, Vestergaard, Bertrand; Soumaré, Ndidi; Ayoze Pérez, Barnes, Daka; Iheanacho

Napoli: Ospina; Malcuit, Rrahmani, Koulibaly, Di Lorenzo; Fabián Ruiz, Anguissa; Lozano, Zielinski, Insigne; Osimhen