fim 16.sep 2021
Sambandsdeildin: Hjbjerg bjargai stigi fyrir Tottenham
Harry Kane og Lucas Moura fagna fyrsta marki Tottenham leiknum
Rennes 2 - 2 Tottenham
0-1 Loic Bade ('11 , sjlfsmark)
1-1 Flavien Tait ('23 )
2-1 Gaetan Laborde ('72 )
2-2 Pierre-Emile Hjbjerg ('76 )

Tottenham Hotspur geri 2-2 jafntefli vi Rennes fyrsta leik lianna rilakeppni Sambandsdeildar Evrpu Frakklandi kvld.

Enska lii komst yfir strax 11. mntu. Tanguy Ndombele hf sknina me frbrri hlsendingu. Harry Kane fann Lucas Moura sem keyri inn teiginn og lt vaa en boltinn fr af Loic Bade og neti.

Frakkarnir sttu Tottenham nstu mnturnar og uppskar lii jfnunarmark 23. mntu. Flavien Tait lt vaa hgra horni og kom Pierluigi Gollini engum vrnum vi.

Steven Bergwijn fr meiddur af velli fyrri hlfleiknum og inn kom danski mijumaurinn Pierre-Emile Hjbjerg.

Gaetan Laborde kom Rennes yfir 72. mntu. Hojbjerg tti skot hinum megin vellinum og leikmenn Rennes keyru upp. Kamaldeen Sulemana tti skot sem Gollini vari en Laborde hirti frkasti og skorai.

Fjrum mntum sar jafnai Hjbjerg metin. Matt Doherty tti fyrirgjf fr hgri, boltinn barst Hojbjerg sem skorai me tnni.

Lokatlur 2-2 Frakklandi. Rennes og Tottenham deila stigunum kvld en Vitesse vann Mura 2-0 sama rili.