fim 16.sep 2021
Moyes: Rice er magnağur leikmağur og verğur bara betri
David Moyes
Declan Rice í fyrst Evrópuleik sínum í kvöld
Mynd: EPA

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, sat fyrir svörum eftir 2-0 sigur liğsins á Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í kvöld.

Michail Antonio og Declan Rice gerğu mörk West Ham gegn Zagreb og tryggğu fyrsta sigurinn í Evrópudeildinni á tímabilinu.

„Ég var mjög ánægğur meğ şağ hvernig leikmennirnir spiluğu og Zagreb er meğ ríka sögu í Evrópuboltanum. Ég vissi ağ şetta yrği erfiğur leikur og lét leikmennina vita şağ sömuleiğis," sagği Moyes.

„Şetta var svolítiğ nıtt fyrir okkur og sérstaklega fyrir leikmann eins og Declan Rice sem hefur spilağ fyrir şjóğ sína en ekki í Evrópu. Şetta er eitthvağ sem hann şarf ağ venjast og flestir sem spila fyrir liğiğ."

„Ég er spenntur fyrir şví ağ vita ekki alveg hversu góğir şeir geta orğiğ. Viğ fengum nokkra nıja leikmenn inn í kvöld og ég sá lítinn mun á liğinu."

„Şağ koma stærri áskoranir og markmiğiğ er ağ vera enn í Evrópu eftir jólin şegar önnur liğ koma inn. Şetta er bara einn leikur en leikmennirnir eru á góğum stağ,"
sagği hann ennfremur.

Frammistağa Declan Rice vakti athygli en hann var ağ spila sinn fyrsta Evrópuleik eins og Moyes kom inná.

„Ég held ağ Rice sé ağ reyna ağ bæta sig og koma sér næsta gæğaflokk. Hann er magnağur leikmağur og verğur bara betri. Şetta er fyrirliği West Ham, sem er í fyrsta sinn í Evrópu og skoraği mark sem gerği gæfumuninn."

„Hann er bara 22 ára. Şetta er ungur strákur meğ stóra framtíğ. Viğ tökum eitt skref í einu en hann er ağ gera góğa hluti fyrir okkur. Ağ hafa şann hæfileika ağ hrista menn af sér meğ styrk og hrağa, şağ er magnağur kostur. Hann fær ağeins ağ heyra şağ fyrir ağ skora ekki nógu mörg mörk en hann er byrjağur ağ rífa sig í gang,"
sagği hann í lokin.