fim 16.sep 2021
Fyrsta stosending Alberts - Sigur hj Alfons
Albert Gumundsson lagi upp fyrsta mark AZ
Dav Kristjn er a spila vel Noregi
Mynd: Dav Kristjn lafsson

slenski landslismaurinn Albert Gumundsson lagi upp fyrsta mark AZ Alkmaar 2-2 jafnteflinu gegn danska liinu Randers Sambandsdeild Evrpu kvld.

Marki kom 24. mntu leiksins en Albert keyri me boltann inn teiginn, leit til baka og lagi hann t fyrir teiginn Clasie sem skorai me fstu skoti hgra horni.

Fyrsta stosending Alberts fyrir AZ tmabilinu en hann fr san af velli 77. mntu leiksins.

Alfons Sampsted spilai allan tmann hgri bakverinum hj norska meistaraliinu Bod/Glimt sem vann Zorya, 3-1.

Rnar Mr Sigurjnsson var ekki hp hj rmenska liinu Cluj sem tapai fyrir Jablonec Sambandsdeildinni, 1-0.

var gmundur Kristinsson ekki hpnum hj Olympiakos Evrpudeildinni er lii vann Royal Antwerp fr Belgu, 2-1. Kollegi hans, Elas Rafn lafsson, vari mean mark Midtjylland 1-1 jafntefli gegn Ludogorets smu keppni.

rr slendingar voru hpnum hj FCK sem vann Slovan Bratislava, 3-1. sak Bergmann kom inn sem varamaur 78. mntu og tta mntum sar kom Andri Fannar Baldursson vi sgu. Hkon Arnar Haraldsson sat allan tmann bekknum.

Landslisfyrirliinn, Aron Einar Gunnarsson, lk allan leikinn er Al Arabi tapai fyrir Al Duhail, 2-1, rvalsdeildinni Katar. etta var annar leikur Al Arabi deildinni og er lii me rj stig.

Frbr frammistaa Davs

Dav Kristjn lafsson fr mikinn me lasundi norsku B-deildinni en hann lagi upp tv mrk 6-2 sigri Grorud. Lii er n 3. sti deildarinnar me 35 stig eftir tjn leiki.

Blikinn var kjlfari valinn li vikunnar deildinni. Glsileg vika hj honum.

Hann er v kominn me fjrar stosendingar B-deildinni essari leikt.