fös 17.sep 2021
Toppdómarar settir á leikina mikilvćgu í 2. deild
Ívar Orri dćmir á KV-Park.
Lokaumferđ 2. deildar karla verđur leikin á morgun, laugardag, og ţá rćđst hvort KV eđa Völsungur muni fylgja Ţrótti Vogum upp í Lengjudeildina.

KV, sem er í öđru sćtinu međ 38 stig (+9 í markatölu), á einmitt heimaleik gegn Ţrótti en Völsungur, sem er međ 37 stig (+8 í markatölu), heimsćkir Njarđvík.

Lokaumferđin verđur öll klukkan 14:00 á morgun.

Sjá einnig:
Ástríđan spáir - Hvort fer KV eđa Völsungur upp í Lengjudeildina?

KSÍ hefur sett tvo úrvalsdeildardómara, sem báđir eru milliríkjadómarar, á stórleikina tvo á morgun.

Ívar Orri Kristjánsson, sem hefur veriđ valinn dómari ársins tvö síđustu ár, flautar leik KV og Ţróttar í Vesturbćnum. Egill Guđvarđur Guđlaugsson og Bergur Dađi Ágústsson eru ađstođardómarar. Gunnar Jarl Jónsson er eftirlitsmađur.

Helgi Mikael Jónasson dćmir í Njarđvík ţar sem Völsungur verđur í heimsókn. Steinar Gauti Ţórarinsson og Rögnvaldur Ţ Höskuldsson eru ađstođardómarar. Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson er eftirlitsmađur.