lau 18.sep 2021
England í dag - Stórliđ í eldlínunni
Enska úrvalsdeildin verđur ađ sjálfsögđu á dagskrá í dag á ţessum fína laugardegi en sex leikir eru á dagskrá.

Arsenal, Liverpool og Machester City eiga öll leiki klukkan 14:00 en dagurinn hefst međ viđureign Wolves og Brentford.

Burnley fćr Arsenal í heimsókn, Liverpool tekur á móti Crystal Palace og Man City mćtir Southampton á Etihad.

Seinasti leikurinn hefst klukkan 16:30 en Aston Villa og Everton spila klukkan 16:30.

Hér má sjá dagskrána í dag.

Enska úrvalsdeildin
11:30 Wolves - Brentford
14:00 Burnley - Arsenal
14:00 Liverpool - Crystal Palace
14:00 Man City - Southampton
14:00 Norwich - Watford
16:30 Aston Villa - Everton