lau 18.sep 2021
Bentez: Byrjuum me of mrg vandaml
Rafa Benitez
Rafael Bentez, stjri Everton, viurkennir a lii hafi gert of mrg mistk 3-0 tapinu gegn Aston Villa ensku rvalsdeildinni kvld en etta var fyrsta tap lisins tmabilinu.

Lii fkk sig rj mrk nu mntum sari hlfleik. Matty Cash geri fyrsta marki ur en Lucas Digne stri hornspyrnu Leon Bailey eigi net. Bailey geri svo t um leikinn nokkrum mntum sar.

„Mr fannst vi byrja leikinn af krafti. Vi komum okkur ga stu skyndisknum fyrri hlfleiknum en vi tkum ekki rttar kvaranir. Vi fengum nokkur fri seinni en fengum svo mrk okkur stuttu sar. Vi byrjuum me of mrg vandaml en lii barist vel," sagi Bentez.

„egar ert me leikmenn getur bi til betri astur og veri me ferskar lappir. Okkur vantai lappir sumum stum dag."

„Vi gerum mistk snemma, alltof snemma raun og a var erfitt a bregast vi. Vonandi getum vi stjrna essu betur framtinni,"
sagi hann lokin.