lau 25.sep 2021
Lokaumferđin á X977 í dag - Í beinni frá öllum völlum
Lokaumferđ Pepsi Max-deildarinnar verđur í beinni lýsingu á X977 í dag laugardag. Útvarpsţátturinn Fótbolti.net verđur framlengdur og honum lýkur ekki fyrr en bikarinn er kominn á loft.

Hlustađu á X977 í beinni

Hitađ verđur upp frá klukkan 12 ţar sem Elvar Geir og Tómas Ţór rýna í leikina. Allir leikirnir verđa svo flautađir á klukkan 14 og viđ verđum međ menn á öllum völlum.

Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verđa í hljóđverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.

Hvort verđur Víkingur eđa Breiđablik Íslandsmeistari? Hverjir falla? Ţessum spurningum verđur svarađ í beinni á X977 nćsta laugardag milli 12 og 16.

laugardagur 25. september
14:00 Víkingur R.-Leiknir R. (Víkingsvöllur)
14:00 Breiđablik-HK (Kópavogsvöllur)
14:00 Keflavík-ÍA (HS Orku völlurinn)
14:00 KA-FH (Greifavöllurinn)
14:00 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)
14:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)