fim 23.sep 2021
Jón Dagur međ stórleik - Arnór Ingvi lagđi upp
Jón Dagur
Arnór Ingvi
Mynd: Getty Images

Íslendingar léku um allan heim í nótt og í kvöld.

Dannmörk

Jón Dagur Ţorsteinsson átti stórleik er AGF mćtti BK Frem í danska bikarnum í dag. Leiknum lauk međ 3-0 sigri AGF og Jón Dagur skorađi eitt og lagđi upp annađ. Mikael var ekki í hóp.

Horsens og Silkeborg mćttust í Íslendingaslag í bikarnum. Ágúst Hlynson lék allan leikinn fyrir Horsens en Aron Sigurđarson lék 20 mínútur. Stefán Teitur Ţórđarson lék síđari hálfleikinn fyrir Silkeborg. Horsens sigrađi 3-2.

Bandaríkin

Arnór Ingvi Traustason lék í klukkutíma fyrir New England Revolution sem vann 3-2 sigur á Chicago Fire í nótt. Arnór lagđi upp fyrsta mark leiksins. Guđmundur Ţórarinsson var í byrjunarliđi New York City í grannaslag er liđiđ heimsótti New York Redbulls. leiknum lauk međ 1-1 jafntefli.

Svíţjóđ

Jón Guđni Fjóluson sat allan tíman á varamannabekk Hammarby í 3-0 sigri liđsins á Gautaborg. Kolbeinn Sigţórsson var ekki međ Gautaborg í kvöld.

Rúmenía

Rúnar Már Sigurjónsson var á bekknum er Cluj féll úr leik í bikarnum eftir 1-0 tap gegn Craiova í kvöld.

Holland

Albert Guđmundsson lék allan leikinn í 3-1 tapi AZ Alkmaar á útivelli gegn Twente. Alkmaar er ađeins međ 3 stig eftir 5 leiki.