lau 25.sep 2021
Onana gti framlengt vi Ajax
Andre Onana
Kamernski markvrurinn Andre Onana er opinn fyrir v a framlengja samning vi hollenska flagi Ajax.

Onana er 25 ra gamall og er me betri markvrum Evrpu en hann var eftirsttur af strlium ur en hann var dmdur eins rs bann fyrir a hafa falli lyfjaprfi.

Konan hans var ungu eim tma sem hann fll lyfjaprfinu og segist hann vart hafa innbyrt hennar lyf, sem eru bannlista lyfjaeftirlitsins, og v fr sem fr.

rttadmstllinn Sviss stytti bann Onana um rj mnui og getur markvrurinn v byrja a spila nvember.

Samningur hans vi Ajax rennur t nsta sumar en hann hefur rtt vi nokkur flg. Hann er enn opinn fyrir v a vera fram hj Ajax.

g er opinn fyrir llu. Ajax verur a gera a sem er best stunni fyrir flagi. g er a sjlfsgu tilbinn a framlengja samning minn hr," sagi Onana vi Telegraaf.