lau 25.sep 2021
England: Jesus tryggi Man City sigur Chelsea - vnt tap Man Utd
Kourtney Hause fagnar marki snu gegn United
Gabriel Jesus var hetja Man City
Mynd: EPA

Pep Guardiola og lrisveinar hans Manchester City unnu Chelsea 1-0 sjttu umfer ensku rvalsdeildarinnar Stamford Bridge dag en sama tma tryggi Kortney Hause lii Aston Villa 1-0 sigur Manchester United Old Trafford.

Chelsea hafi ekki tapa deildinni fyrir ennan leik og var toppnum me Liverpool mean Man City hafi tapa einum leik, unni rj og gert eitt jafntefli.

Ruben Dias tti fyrsta httulega fri leiksins er hann skallai hornspyrnu Phil Foden marki en Thiago Silva bjargai lnu. Gestirnir ttu nokkrar gtar tilraunir fyrri hlfleiknum og kom vi lti vart er Gabriel Jesus kom City yfir 53. mntu.

Hann fkk boltann teignum og ni a rekja hann til hgri ur en hann skaut vinstra horni. Edouard Mendy var frosinn lnunni og kom engum vrnum vi.

Jack Grealish var nlgt v a bta vi ru skmmu sar en skot hans fr rtt framhj. Thiago Silva bjargai svo lnu fr Jesus ur en mark var dmt af Romelu Lukaku. Kai Havertz var rangstur adragandanum og marki gilt.

83. mntu vari Mendy meistaralega fr Grealish. Chelsea tkst ekki a koma til baka og fyrsta tap lisins stareynd. Man City er v komi me 13 stig og fer upp fyrir Chelsea, me betri markatlu.

Tap hj United - Bruno brenndi af vti uppbtartma

Aston Villa vann vntan 1-0 tisigur Manchester United Old Trafford.

Gestirnir fengu kjsanlegt fri 16. mntu en Matt Targett skaut yfir. Luke Shaw fr meiddur af velli 36. mntu vegna meisla.

Ezra Konsa, varnarmaur Villa, tti skalla rtt yfir marki 40. mntu. Undir lok hlfleiksins var Paul Pogba nlgt v a taka forystuna en ni ekki a stra knettinum neti eftir hornspyrnu.

Harry Maguire fr einnig meiddur af velli leiknum en honum var skipt af velli eftir rmlega klukkutma leik. Victor Lindelf kom inn hans sta.

Ollie Watkins tti gan sprett 69. mntu sem endai me skoti en David De Gea s vi honum. a dr til tinda 88. mntu er Villa fkk hornspyrnu. Douglas Luiz tk hornspyrnuna, beint kollinn Kortney Hause sem stangai knttinn neti.

uppbtartma fkk Man Utd fyrstu vtaspyrnu tmabilsins. Hause handlk knttinn eftir fyrir Bruno Fernandes. Portgalinn steig punktinn en rumai boltanum yfir marki.

Lokatlur 1-0 fyrir Villa sem fagnar essum sigri. Fyrsta tap United tmabilinu.

rslit og markaskorarar:

Chelsea 0 - 1 Manchester City
0-1 Gabriel Jesus ('53 )

Manchester Utd 0 - 1 Aston Villa
0-1 Kortney Hause ('88 )