lau 25.sep 2021
England: Vardy btti upp fyrir sjlfsmarki - Antonio hetjan gegn Leeds
Jamie Vardy fagnar gegn Burnley
Michail Antonio geri sigurmark West Ham undir lokin
Mynd: EPA

Jamie Vardy bjargai stigi gegn Burnley 2-2 jafntefli sjttu umfer ensku rvalsdeildarinnar dag. Michail Antonio geri sigurmark West Ham gegn Burnley uppbtartma 2-1 sigri.

Vardy var nlgt v a koma Leicester yfir 10. mntu er Youri Tielamans tti fnustu fyrirgjf inn teig, ar var Vardy einn teignum en skalli hans fr framhj.

Hann breyttist skrk tveimur mntum sar er hann stangai knttinn eigi net eftir hornspyrnu. etta kveikti enska framherjanum og tkst honum a jafna leikinn 37. mntu. Aftur var a Tielemans sem opnai vrnina, fann Vardy sem klrai framhj Nick Pope.

Maxwel Cornet var fyrsta sinn byrjunarlii Burnley og akkai fyrir a me v a koma linu aftur yfir 40. mntu. a kom fyrirgjf fjrstngina og tk Cornet hann lofti, framhj Kasper Schmeichel og neti.

Vardy bjargai stiginu fyrir Leicester me marki 85. mntu eftir sendingu fr Kelechi Iheanacho. Pope geri mistk me v a hlaupa t r markinu, Vardy fr framhj honum og skorai autt marki. Lokatlur 2-2.

Everton lagi Norwich, 2-0. Andros Townsend kom Everton yfir me marki r vtaspyrnu 28. mntu eftir a zan Kabak braut Allan innan teigs.

Abdoualye Doucoure tryggi svo sigurinn me gu marki 77. mntu. Gur sigur Everton sem er fimmta sti deildarinnar me 13 stig.

Watford og Newcastle geru 1-1 jafntefli. Sean Longstaff kom gestunum yfir 23. mntu ur en Ismaila Sarr jafnai metin tpum tuttugu mntum fyrir leikslok.

Michail Antonio reyndist hetja West Ham 2-1 sigrinum Leeds. Brasilski vngmaurinn Raphinha tk forystuna fyrir Leeds 19. mntu. Hann tti svo svipa fri 35. mntu en boltinn stng.

Leikmenn West Ham tldu sig hafa jafna metin 53. mntu er Antonio kom boltanum neti en VAR tk marki af ar sem Antonio var dmdur brotlegur gegn Illan Meslier.

Fjrtn mntum sar kom jfnunarmarki. Junior Firpo kom boltanum eigi net. Jarrod Bowen tti skot sem fr af Firpo og neti.

Antonio geri svo sigurmarki undir lok leiks. Hann var einn gegn Meslier og klrai fri af mikilli yfirvegun. Lokatlur 2-1 fyrir West Ham sem er me 11 stig 7. sti.

rslit og markaskorarar:

Everton 2 - 0 Norwich
1-0 Andros Townsend ('28 , vti)
2-0 Abdoulaye Doucoure ('77 )

Leeds 1 - 2 West Ham
1-0 Raphinha ('19 )
1-1 Junior Firpo ('67 , sjlfsmark)
1-2 Michail Antonio ('90 )

Leicester City 2 - 2 Burnley
0-1 Jamie Vardy ('12 , sjlfsmark)
1-1 Jamie Vardy ('37 )
1-2 Maxwel Cornet ('40 )
2-2 Jamie Vardy ('85 )

Watford 1 - 1 Newcastle
0-1 Sean Longstaff ('23 )
1-1 Ismaila Sarr ('72 )