sun 26.sep 2021
Sjáđu ţađ helsta úr stórkostlegum sigri U17 landsliđs kvenna
Vigdís Lilja skorađi tvö mörk.
U17 ára landsliđ kvenna mćtti Serbíu í fyrsta leik í forkeppni EM 2022 síđastliđinn föstudag.

Íslenska liđiđ lenti í ógöngum í byrjun leiks ţegar ţćr Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Emelía Óskarsdóttir fóru báđar meiddar af velli. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, leikmađur Breiđabliks, gerđi sér hins vegar lítiđ fyrir og skorađi tvö mörk áđur en Nina Matejic minnkađi muninn međ glćsilegu marki. Metejic ţykir mikiđ efni en hún lék međ A-landsliđi Serbíu fyrr í vikunni og skorađi í 5-1 tapi gegn Ţýskalandi.

Katla Tryggvadóttir jók forystu Íslands á 40. mínútu en rétt fyrir leikhlé varđi Fanney Inga Birkisdóttir vítaspyrnu međ glćsilegum hćtti. Katla og Fanney leika báđar međ Val.

Síđari hálfleikur var rólegri en sá fyrri og innsiglađi Margrét Lea Gísladóttir leikmađur Augnabliks sigurinn međ góđu langskoti á 86. mínútu.

Íslenska liđiđ mćtir ţví spćnska á morgun en Spánn vann 3-0 sigur á Norđur-Írlandi í fyrsta leik sínum í riđlinum.

Hér ađ neđan má sjá ţađ helsta úr frábćrum sigri Íslands gegn Serbíu.