sun 26.sep 2021
England: Arsenal afgreiddi Tottenham fyrri hlfleik
Bukayo Saka skorai og lagi upp gegn Tottenham
Arsenal 3 - 1 Tottenham
1-0 Emile Smith-Rowe ('12 )
2-0 Pierre Emerick Aubameyang ('27 )
3-0 Bukayo Saka ('34 )
3-1 Son Heung-Min ('79 )

Arsenal btti vi sig remur stigum er lii vann 3-1 sigur Tottenham Norur-Lundnarslag ensku rvalsdeildinni dag en ll mrk heimamanna komu fyrri hlfleik.

Fyrsta marki kom 12. mntu leiksins. Martin degaard fann Bukayo Saka hgra megin vi teiginn, sem tk gabbhreyfingu ur en hann lagi boltann inn teig Emile Smith-Rowe sem klrai af yfirvegun.

remur mntum sar tti Thomas Partey fnasta skot sem Hugo Lloris vari vel. Arsenal btti svo vi ru marki 27. mntu en a essu sinni var a Pierre Emerick Aubameyang.

Aaron Ramsdale tti llega sendingu fr sr en vrn Arsenal vann r v og r var g skn Arsenal. Aubameyng tti skemmtilega sendingu Smith-Rowe sem lagi hann aftur fyrir framherjann teignum. Aubameyng tti laust skot sem fr hgra horni og staan 2-0.

Saka geri rija marki sj mntum sar. Harry Kane tapai boltanum fyrir utan teig Arsenal og keyru heimamenn fram vllinn. Saka fkk boltann hgra megin vi teiginn, tlai a koma honum samherja, en fkk boltann aftur og skorai framhj Lloris.

Kane var nlgt v a minnka muninn stuttu sar en skalli hans fr rtt framhj eftir hornspyrnu.

Heimamenn vildu f vtaspyrnu 54. mntu. Gabriel fll teignum eftir viskipti sn vi Davinson Sanchez en ekkert dmt. Mikel Arteta, stjri Arsenal, sttur vi dmgsluna.

Kane tti gtis fri 60. mntu en Ramsdale s vi honum markinu og fagnai eins og hann hefi skora mark. Glein var mikil hj heimamnnum og lttara yfir eim en byrjun tmabils.

Heung-Min Son minnkai muninn 79. mntu. Bryan Gil og Sergio Reguilon spiluu sn milli ur en boltinn barst til Son. Skot hans fr af leikmanni Arsenal og neti.

Lucas Moura fkk dauafri uppbtartma en Ramsdale, sem var fnn essum leik, vari vel. Lokatlur 3-1 Emirates-leikvanginum. Str sigur Arsenal sem er n komi 10. sti me 9 stig og me fleiri mrk skoru en Tottenham sem eru 11. stinu me jafnmrg stig.