fös 01.okt 2021
Heimavöllurinn Extra: Margrét Lára velur topp 5 sem komu skemmtilega á óvart
Föstudagsfótboltaspjall međ Margréti Láru
Brakandi blíđa á Heimavellinum í dag. Pepsí uppgjör nálgast óđfluga á Heimavellinum. Til ađ hita upp fyrir ţá veislu fengum viđ Margréti Láru til ađ segja okkur betur frá Íslandsmeistaraliđi Vals, spá í Bikarúrslitin og velja topp fimm leikmenn sem komu henni skemmtilega á óvart í deildinni í sumar.

Á međal efnis:
-Hvađ gerist á Laugardalsvelli í kvöld?
-Hvađa liđ kom mest á óvart í sumar?
-Hvađ ţarf Ţróttur ađ gera til ađ nálgast topp tvö liđin?
-Munurinn á Valsliđinu 2020 og 2021
-Hvađa leikmenn eru ţađ sem draga vagninn fyrir Íslandsmeistarana?
-Topp 5 leikmenn sem komu skemmtilega á óvart í Pepsí Max deildinni í sumar og afhverju?
-Hvernig getur ungur sóknarmađur fullkomnađ sinn leik?
-Ungur leikmađur tók hlutverkiđ og át ţađ
-Vissi ekki einu sinni ađ leikmađurinn hefđi veriđ ađ spila síđustu ár
-Landsliđsmöguleikar enn í myndinni ef leikmađurinn helst heill
-Ţolinmóđ og veđjađi á rétta leiđ

Ţátturinn er í bođi Dominos og Heklu:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Hverjar standast storminn ţegar spennan eykst? (9. ágúst)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max 2021 (19. mars)
Ţorsteinn Halldórsson landsliđsţjálfari er mćttur á Heimavöllinn (17. febrúar)
Steini fékk giggiđ, gullfótur í Kópavog og stórliđin horfa til Íslands (29. janúar)
Áramótabomba Heimavallarins - Glerţök mölvuđ (31. desember)
Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)