ţri 05.okt 2021
Heimavöllurinn: Allt um Íslandsmeistaratitilinn međ Mist Edvards og Ásdísi Karen
Mist Edvardsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir eru gestir Heimavallarins
Valur er Íslandsmeistari áriđ 2021. Ţađ var ţví kominn tími á ađ fá ađ vita allt um leiđina ađ titlinum og eru Íslandsmeistararnir Mist Edvarsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir gestir Heimavallarins.
Hulda Mýrdal, Sćbjörn Ţór og Helga Katrín fóru yfir málin međ Íslandsmeisturunum.

Á međal efnis:
-Undirbúningstímabiliđ og eitt lóđ í Covid
-Stćrra lokahóf á nćsta ári
-Hávćrir leiđtogar í klefanum sem eru međ kröfur
-Rútuferđin afhjúpuđ
-Blackout eftir 7-3 tapiđ gegn Blikum
-Er betri miđvörđur en tía og sýndi Pétri ţađ
-Púsliđ sem vantađi á miđjuna
-Skiptir öllu ađ fá traustiđ og hrćđast ekki mistök
-Hver var vendipunkturinn í sumar?
-Erfitt ađ gíra sig í síđustu leikina
-Ađ vera besti leikmađur Íslandsmótsins 2021 eftir ţrenn erfiđ krossbandsslit.
-Heklan heldur áfram ađ ryđja brautina

Ţátturinn er í bođi Dominos og Heklu:

Hlustađu hér ađ ofan, í gegnum hlađvarpsveituna ţína eđa á Heimavöllurinn.is

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Hverjar standast storminn ţegar spennan eykst? (9. ágúst)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max 2021 (19. mars)
Ţorsteinn Halldórsson landsliđsţjálfari er mćttur á Heimavöllinn (17. febrúar)
Steini fékk giggiđ, gullfótur í Kópavog og stórliđin horfa til Íslands (29. janúar)
Áramótabomba Heimavallarins - Glerţök mölvuđ (31. desember)
Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)