lau 09.okt 2021
Myndband: Markmađur Wales međ skelfileg mistök
Markvörđurinn Danny Ward gerđi ansi slćm mistök í gćr er Wales og Tékkland áttust viđ í undankeppni HM.

Wales komst yfir međ marki frá Aaron Ramsey á 36. Mínútu en Tékkar náđu ađ jafna metin áđur en flautađ var til hálfleiks.

Snemma í seinni hálfleik fékk Ward sendingu til baka frá einmitt Ramsey en missti algjörlega stjórn á boltanum sem endađi í netinu.

Mistökin voru ansi vandrćđaleg fyrir ţennan annars ágćta markmann en hann fékk ţó klapp á bakiđ frá stuđningsmönnum eftir leik.

Daniel James tókst ađ bjarga stigi fyrir Wales međ marki á 69. Mínútu og lokastađan í ţessum leik, 2-2.

Hér má sjá mistök Ward.