mán 11.okt 2021
„Fagniđ hans Ronaldo er yfirlýsing"
Cristiano Ronaldo
Paulo Sosa, fyrrum leikmađur portúgalska landsliđsins, segir fögn Cristiano Ronaldo áhrifamikil og sýni hversu stór hann er í knattspyrnuheiminum.

Sosa spilađi 51 leik fyrir Portúgal auk ţess sem hann lék fyrir félög á borđ viđ Benfica, Sporting, Juventus, Borussia Dortmund og Inter á ferlinum.

Meiđsli settu strik í reikninginn og spilađi hann afar fáa leiki fyrir félagsliđ sín.

Sosa er hrifinn af leikstíl Ronaldo og segir hann ađ fagniđ hans sé gríđarleg yfirlýsing.

„Ég elskađi fagniđ hans gegn Villarreal. Bara ţađ hvernig hann fagnar mörkunum sínum er yfirlýsing: „Ég er mćttur"." sagđi Sosa.