mi­ 13.okt 2021
Mikael heimsˇtti gamla skˇlann og gaf treyju
Mikael Neville ßsamt kr÷kkunum Ý Sandger­isskˇla
═slenski landsli­sma­urinn Mikael Neville Anderson kom fŠrandi hendi er hann heimsˇtti Sandger­isskˇla ß d÷gunum en ■etta kemur fram ß heimasÝ­u skˇlans.

Mikael er uppalinn Ý Sandger­i og stunda­i nßm vi­ Sandger­isskˇla ß­ur en hann hÚlt svo ˙t Ý atvinnumennsku.

Hann var Ý landsli­shˇpnum gegn ArmenÝu og Liechtenstein Ý ■essum mßnu­i og eftir verkefni­ ßkva­ hann a­ kÝkja Ý heimsˇkn Ý gamla skˇlann.

Mikael birtist ˇvŠnt og kom fŠrandi hendi me­ landsli­streyjuna ˙r leiknum gegn Liechtenstein. Sandger­isskˇli birti frÚtt ß heimasÝ­u sinni og fylgdi mynd me­.

Leikma­urinn heldur n˙ aftur til Danmerkur til AGF en li­i­ mŠtir ┴laborg ß mßnudag Ý d÷nsku ˙rvalsdeildinni.