fös 15.okt 2021
Miđasala á leiki Íslands hefst á mánudaginn - frítt fyrir 16 ára og yngri
Úr leik Íslands og Hollands í síđasta mánuđi.
Miđasala á leiki kvennalandsliđsins gegn Tékklandi og Kýpur hefst nćstkomandi mánudag en í tilkynningu KSÍ í dag kom fram ađ frítt verđi fyrir 16 ára og yngi á leikina tvo.

Ísland mćtir Tékklandi föstudaginn 22. október og Kýpur ţriđjudaginn 26. október. Báđir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli og hefjast ţeir kl. 18:45. Leikirnir eru liđur í undankeppni HM 2023.

- Miđasala á Ísland - Tékkland
- Miđasala á Ísland - Kýpur

Miđasala á leik Íslands og Tékklands hefst kl. 12:00 og miđasala á leik Íslands og Kýpur kl. 13:00.

Frítt verđur á leikina fyrir 16 ára og yngri. Vegna COVID takmarkana ţurfa allir vallargestir ađ hafa miđa.

Ţrjú verđsvćđi eru á leikjunum.
Svćđi 1 - 4000 krónur.
Svćđi 2 - 3000 krónur.
Svćđi 3 - 2000 krónur.
Frítt fyrir 16 ára og yngri

- Miđasala á Ísland - Tékkland
- Miđasala á Ísland - Kýpur