fs 15.okt 2021
Guardiola tji sig um Sterling og Stones - „Svona er etta hj strum flgum"
Sterling fagnar me landsliinu.
John Stones hefur ekki fengi a spila me City tmabilinu
Mynd: Getty Images

Raheem Sterling sagi fr v vikunni a hann vri opinn fyrir v a fara fr Manchester City og fara li ar sem hann spilar reglulega. Pep Guardiola, stjri City, tji sig um mli frttamannafundi dag.

„g get ekki lofa leikmnnum hversu miki eir spila, eir vera a sanna sig vellinum. ar er best a sna hva eir eiga skili margar mntur, ekki bara Raheem heldur allir leikmenn."

„g vil a allir su ngir en ef eir eru a ekki er eim frjlst a taka kvaranir hva s best fyrir . Ftboltamenn vilja allir spila 90 mntur en g get ekki lofa v a eir fi a. eir vera a sanna sig fingum og egar eir f tkifri liinu,"
sagi Guardiola.

Meisli Torres alvarlegri en tla var
Guardiola segir a Ferran Torres yri fr allt a rj mnui vegna meislanna sem hann var fyrir landslisverkefni me Spni. Mia vi fyrstu fregnir var gert r fyrir v a hann yri fr sex vikur.

Ilkay Gundogan og Oleksandr Zinchenko hafa ft me lii City og er Guardiola ngur a f til baka.

John veit hvernig staan er
John Stones og Ruben Dias spiluu stran hluta sasta tmabils saman miverinum hj City. essu tmabili hefur Aymeric Laporte komi inn lii vi hli Dias.

Sj einnig:
Klopp sktur Southgate: Herra Stones fr srmefer

„Aymeric hefur spila trlega vel vi hli Ruben svo a er sanngjarnt a hann spili," sagi Guardiola.

„John veit hvernig staan er og er a berjast fyrir v a komast lii. g veiti mnnum alltaf tkifri a spila, sumum meira en rum en egar eir f tkifri vera eir a sna hversu gir eir eru."

„g get ekki lofa v a einhver muni spila, ekki Kevin De Bruyne, ekki Ruben Dias og ekki Phil Foden [sem dmi]. Svona er etta hj strum flgum og besta leiin er a sanna sig fingum,"
sagi Pep.