sun 17.okt 2021
England dag - Bruce arf g rslit
Steve Bruce.
Enska rvalsdeildin heldur fram a rlla ennan sunnudaginn. a eru tveir leikir dagskr dag.

Upp r hdegi verur flauta til leiks Liverpool-borg ar sem Everton tekur mti West Ham. David Moyes, stjri West Ham, fer sinn gamla heimavll og etta verur eflaust hrkuleikur.

Svo mtast Newcastle og Tottenham a eim leik loknum. Steve Bruce strir Newcastle leiknum og hann arf gum rslitum a halda.

a eru nir eigendur hj Newcastle, sem eru a hugsa um a reka Bruce. Hann fr ekki mikinn tma til a sannfra au um a hann s rtti maurinn. G rslit dag munu allavega gefa honum einhvern tma til vibtar.

sunnudagur 17. oktber
13:00 Everton - West Ham
15:30 Newcastle - Tottenham