ţri 19.okt 2021
„Var meiddur í nánast allt sumar og vitum ekki hvađ verđur um hann"
Guđjón Baldvinsson.
KR stađfesti í dag ađ félagiđ vćri búiđ ađ bćta viđ sig tveimur sóknarmönnum.

Sóknarmennirnir Sigurđur Bjartur Hallsson og Stefan Ljubicic, sem báđir eru 22 ára, gengu í rađir KR í dag. Fyrir eru KR-ingar međ sóknarmennina Guđjón Baldvinsson, Kristján Flóka Finnbogason og Kjartan Henry Finnbogason.

Rúnar Kristinsson, ţjálfari KR, segir ađ Sigurđur Bjartur og Stefan komi til međ ađ veita bestu leikmönnum KR samkeppni, og ţá eru ţeir hugsađir til framtíđar.

Guđjón kom til KR frá Stjörnunni fyrir síđasta tímabil en náđi ekki ađ beita sér mikiđ vegna meiđsla. Rúnar segist ekki vita hvort hann verđi áfram hjá félaginu.

„Guđjón var meiddur í nánast allt sumar og viđ vitum ekki hvađ verđur um hann. Hann og Kjartan eru 35 og 36 ára, viđ erum ađ horfa til framtíđar líka," sagđi Rúnar.

Guđjón er samningsbundinn KR út nćsta tímabil.