ţri 19.okt 2021
Leikmađur ársins framlengir viđ Val
Mist gerir nýjan samning.
Mist Edvardsdóttir hefur framlengt samning sinn viđ Íslandsmeistara Vals. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Hún gerir samning sem gildir út nćsta leiktímabil. Mist hefur veriđ hjá Val í tíu ár.

Mist var algjörlega frábćr í sumar og var valin besti leikmađur Pepsi Max-deildarinnar af Heimavellinum. Hún var gríđarlega öflug í hjarta varnarinnar hjá Val.

„Ţađ er mikil ánćgja ađ Valur fái ađ njóta krafta ţessa reynslumikla leikmanns á nćsta tímabili," segir í tilkynningu frá Hlíđarendafélaginu.

Valur hefur á síđustu dögum endursamiđ viđ nokkra leikmenn. Sandra Sigurđardóttir, Lára Kristín Pedersen, Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir og Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hafa allar gert nýja samninga.