ri 19.okt 2021
Vtaspyrna tekin af Atletico - Rttur dmur?
Gimenez fll teignum.
a var umdeilt atvik undir lok leiks Atletico Madrid og Liverpool rilakeppni Meistaradeildarinnar kvld.

Liverpool spilai eins og besta li Evrpu til a byrja me og tk snemma 2-0 forystu. Salah skorai fyrsta marki og Naby Keita var svo ferinni er hann skorai me flottu skoti.

Atletico gafst ekki upp og tkst eim a jafna fyrir leikhl. Antoine Greizmann skorai bi mrkin. S franski hafi ekki sagt sitt sasta leiknum. Hann fkk rautt spjald fyrir a sparka vart andliti Roberto Firmino snemma seinni hlfleiknum.

Salah skorai sigurmark Liverpool r vtaspyrnu ur en flauta var til leiksloka.

Leikmenn Atletico hldu a eir vru a f vtaspyrnu undir lokin. Dmarinn benti punktinn egar Jose Gimenez fll teignum, en eftir VAR-skoun var dmnum breytt.

„Mr fannst eins og hann hefi geta dmt vti. Fr lnuverinum s - myndavlinni ar - fannst mr etta vera vti," sagi Arnar Gunnlaugsson Meistaradeildarmrkunum St 2 Sport.

„etta gerist egar sknarmenn fara a spila vrn," sagi Margrt Lra Viarsdttir og tti ar vi Diogo Jota, sem braut af sr ur en VAR kom honum til bjargar.

Hgt er a sj myndband af atvikinu hrna.