fim 21.okt 2021
Ţjálfaramálin: Skipti hjá tveimur félögum í efstu deild
Hermann Hreiđarsson er kominn heim til Eyja.
Ágúst Gylfason er tekinn viđ Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Úlfur Arnar Jökulsson (til hćgri) tók viđ Fjölni.
Mynd: Fjölnir

Nú á haustdögum virtist stefna í rosalegan ţjálfarakapal í íslenska boltanum. Óhćtt er ađ segja ađ ekkert hafi orđiđ af honum en ađeins tvö félög í efstu deild karla verđa međ nýjan mann í brúnni á nćsta ári.

Ágúst Gylfason tók viđ Stjörnunni af Ţorvaldi Örlyggssyni sem fór í nýtt starf hjá félaginu og Hermann Hreiđarsson tók viđ nýliđum ÍBV eftir ađ Helgi Sigurđsson lét af störfum.

Efsta deild 2022:
Víkingur - Arnar Gunnlaugsson
Breiđablik - Óskar Hrafn Ţorvaldsson
KR - Rúnar Kristinsson
KA - Arnar Grétarsson
Valur - Heimir Guđjónsson
FH - Ólafur Jóhannesson
Stjarnan - Ágúst Gylfason*
Leiknir - Sigurđur Heiđar Höskuldsson
ÍA - Jóhannes Karl Guđjónsson
Keflavík - Sigurđur Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson
Fram - Jón Sveinsson
ÍBV - Hermann Hreiđarsson*
*Međ nýjan ţjálfara

Hrćringarnar hafa orđiđ meiri í Lengjudeildinni.

Fylkir og HK féllu niđur í Lengjudeildina. Rúnar Páll Sigmundsson, sem klárađi tímabiliđ međ Fylki, verđur áfram í Árbćnum og Brynjar Björn Gunnarsson verđur áfram međ HK.

Jón Ţór Hauksson gerđi nýjan samning viđ Vestra en í Lengjudeildinni voru hinsvegar alls fimm félög sem fengu inn nýja ţjálfara fyrir nćsta ár. Ţar á međal eru Fjölnismenn sem enduđu í ţriđja sćti en Úlfur Arnar Jökulsson sem var međ 2. flokk félagsins er tekinn viđ stjórnartaumunum í Grafarvogi.

1. deild 2022:
HK - Brynjar Björn Gunnarsson
Fylkir - Rúnar Páll Sigmundsson
Fjölnir - Úlfur Arnar Jökulsson*
Kórdrengir - Davíđ Smári Lamude
Vestri - Jón Ţór Hauksson
Grótta - Chris Brazell*
Grindavík - Alfređ Elías Jóhannsson*
Selfoss - Dean Martin
Ţór - Ţorlákur Árnason*
Afturelding - Magnús Már Einarsson
Ţróttur Vogum - Eiđur Ben Eiríksson*
KV - Sigurvin Ólafsson
*Međ nýjan ţjálfara