fim 21.okt 2021
Fjórir Íslendingar í byrjunarliđum - Hákon á bekknum
Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliđi FCK.
Klukkan 16:45 hefjast tveir leikir hjá Íslendingaliđum í Sambandsdeildinni og einn í Evrópudeildinni.

Ţađ eru fjórir Íslendingar sem byrja ţessa leiki og einn er á bekknum. Alfons Sampsted er á sínum stađ í byrjunarliđi Bodö/Glimt sem fćr Roma í heimsókn.

Ţeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Andri Fannar Baldursson eru báđir í byrjunarliđi FC Kaupmannahafnar sem mćtir PAOK. Hákon Arnar Haraldsson er á bekknum hjá FCK. Sverrir Ingi er ekki međ PAOK vegna hnémeiđsla.

Ţá er Elías Rafn Ólafsson í markinu hjá FC Midtjylland sem tekur á móti Rauđu Stjörnunni í Evrópudeildinni. Jonas Lössl er á bekknum.

FCK og Midtjylland eru á Stöđ 2 Sport og Bodö/Glimt gegn Roma er á ViaPlay.

Klukkan 19:00 hefst svo leikur CFR Cluj gegn AZ Alkmaar. Ţar gćtu ţeir Albert Guđmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson komiđ viđ sögu.