lau 23.okt 2021
tala: Zlatan skorai bi mrk gegn nu andstingum
Bologna 2 - 4 AC Milan
0-1 Rafael Leao ('16)
0-2 Davide Calabria ('35)
1-2 Zlatan Ibrahimovic ('49, sjlfsmark)
2-2 Musa Barrow ('52)
2-3 Ismael Bennacer ('84)
2-4 Zlatan Ibrahimovic ('90)
Rautt spjald; Adama Soumaoro, Bologna ('20)
Rautt spjald: Roberto Soriano, Bologna ('58)

Zlatan Ibrahimovic var byrjunarlii AC Milan sem heimstti Bologna lokaleik dagsins talska boltanum.

r var strskemmtileg viureign ar sem Zlatan lagi fyrsta mark leiksins upp fyrir Rafael Leao sextndu mntu en fjrum mntum sar var Adama Soumaoro rekinn af velli me beint rautt spjald fyrir a brjta af sr sem aftasti varnarmaur og rna annig upplgu marktkifri af gestunum.

Davide Calabria tvfaldai forystu Milan fyrir leikhl og geri Stefano Pioli tvr breytingar liinu leikhl. Tiemoue Bakayoko og Alexis Saelemaekers komu inn mijuna en tu heimamenn virtust vakna til lfsins og voru snggir a jafna metin.

Fyrst geri Zlatan sjlfsmark me skalla eftir hornspyrnu og remur mntum sar jafnai hinn skufljti Musa Barrow leikinn fyrir Bologna. Staan orin 2-2 og fkk Roberto Soriano beint rautt spjald skmmu sar svo heimamenn voru aeins 9 eftir vellinum sasta hlftmann.

var Olivier Giroud skipt inn til a breyta gangi mla en ekki tkst Milan a skora fyrr en undir lokin. Ismael Bennacer kom knettinum neti og lagi svo upp fjra marki fyrir Zlatan.

Milan hafi a lokum betur gegn nu leikmnnum Bologna, lokatlur 2-4. Milan fer v tmabundi toppinn me 25 stig eftir 9 umferir. Bologna er fram um mija deild me 12 stig.