fim 25.nv 2021
Hver er Ralf Rangnick?
Ralf Rangnick.
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, hefur tala vel um Rangnick.
Mynd: Getty Images

Tuchel, stjri Evrpumeistara Chelsea, lri af Rangnick.
Mynd: Getty Images

Rangnick er sagur hugasamur um a taka vi Man Utd.
Mynd: Getty Images

Ralf Rangnick er vi a a taka vi Manchester United t yfirstandandi tmabil.

Ole Gunnar Solskjr var rekinn sasta sunnudag og hefur stjraleit stai yfir san. Mauricio Pochettino hefur veri miki oraur vi flagi en Paris Saint-Germain er ekki tilbi a hleypa honum burtu miju tmabili.

Ragnick mun taka vi jlfun lisins t tmabili og svo kemur nr stjri inn nsta sumar. Rangnick var me a skilyri a hann fi svo starf kringum ftboltaml flagsins, lkingu vi yfirmann knattspyrnumla. Hann mun f sex mnaa samning um a jlfa lii og svo fr hann annan tveggja ra samning rgjafastarfi bak vi tjldin.

En hver er Ralf Rangnick?
a kemur kannski vart fyrir suma a Rangnick s nefndur tengslum vi eins strt starf og hj Manchester United. Hann er alls ekki strsta nafni ftboltaheiminum... en hann er grarlega virtur meal bestu knattspyrnustjra heims.

Rangnick, sem er 63 ra gamall, ni ekki langt sem leikmaur. Hann byrjai fljtlega a hugsa um leikinn fr strategsku sjnarhorni og fr a jlfa.

Hann byrjai langt niri stiganum og vann sig upp. Hann tk vi Stuttgart 1999, svo stri hann Hannover, Schalke tvgang, Hoffenheim og RB Leipzig. Hj RB Leipzig var hann lka yfirmaur rttamla og nna er hann svipuu hlutverki hj Lokomotiv Moskvu Rsslandi ar sem hann starfar bak vi tjldin vi a mta stefnu og leikmannaml.

Strstu titlarnir sem Rangnick hefur unni jlfaraferli snum eru Intertoto-bikarinn me Stuttgart ri 2000 og ski bikarinn me Schalke ri 2011. a kannski flir fr Manchester United a einhverju leyti, en hann gti komi inn me eitthva sem Man Utd hefur vanta fr v Sir Alex Ferguson steig til hliar: Stefnu, innan sem utan vallar.

Rangnick hefur veri kallaur prfessorinn" og a eru fir einstaklingar sem hafa haft eins mikil hrif ntmaftbolta og hann. Hann er sagur upphafsmaur 'gegenpressing' leikstlsins - hpressunnar sem Jurgen Klopp hefur notast vi me frbrum rangri hj Liverpool.

Hann er sagur hafa veitt jlfurum bor vi Thomas Tuchel, Julian Nagelsmann, Ralph Hasenhttl, og Klopp innblstur.

Hann er einn besti, ef ekki besti ski jlfarinn," sagi Klopp um Rangnick fyrir nokkrum rum. egar Klopp segir a, hlustaru.

egar hann var yfir ftboltamlum hj Red Bull, hjlpai Rangnick RB Leipzig a vera a v flagi sem a er dag. Hann byggi upp grunninn og dag er Leipzig eitt sterkasta flagsli skalands. a er ekki bara Leipzig sem ntur gs af hugmyndum Rangnick. Enginn maur hefur haft meiri hrif hvernig ftbolti hefur rast og er spilaur sku rvalsdeildinni en hann," skrifai Raphael Honigstein grein fyrir The Athletic sasta ri.

Rangnick er krfuharur og trir sna aferaferi. Hann hikar ekki vi a kenna rum snar aferir egar hann sr tkifri til ess. Hann er mjg, mjg krfuharur, en a er aldrei persnulegt. Hann vill a verkefni taki alltaf skref fram. g man a lii vann einu sinni 7-0. Hann var ekki alveg ngur. Honum fannst vi geta skora fjgur ea fimm mrk vibt," segir jlfarinn Oliver Glasner sem lri af Rangnick.

Rangnick hefur fengi strkostlega leikmenn eins og Erling Haaland, Joshua Kimmich og Dayot Upamecano sn li. En hann er ekki bara gur a finna leikmenn, hann er lka me auga fyrir gum jlfurum. Rangnick gaf Thomas Tuchel, stjra Chelsea, sitt fyrsta tkifri jlfun. Hann getur v hjlpa vi a finna nsta stjra United ef hann kemur inn hj flaginu.

a er ljst a Rangnick vri srlega g lausn fyrir United; a taka vi liinu t tmabili og fara svo hlutverk bak vi tjldin a mta stefnu - sem er svo mikil rf hj flaginu. Hann var oraur vi Chelsea ur en Tuchel tk vi sasta ri, en var ekki tilbinn a taka vi t tmabili og fara svo. Hann arf a f strt verkefni og flag sem hefur vanta skra stefnu innan sem utan vallar tta r, passar vi a.