sun 21.nv 2021
Katla Tryggvadttir rtt R. (Stafest)
Katla Tryggvadttir geri gr tveggja ra samning vi rtt R. en hn kemur til flagsins fr Val. etta kemur fram tilkynningu fr rtturum.

Katla er fdd ri 2005 og uppalin Val en hn spilai fimm leiki me liinu Pepsi Max-deildinni nafstnu tmabili er lii var slandsmeistari.

Hn lk me KH, venslalii Vals, 2. deildinni og skorai 6 mrk 4 leikjum sumar.

Katla einnig sex leiki a baki fyrir yngri landsli slands og er um afar efnilegan leikmann a ra.

Hn heldur n Laugardalinn og hefur gert tveggja ra samning vi rtt R. en lii hafnai 3. sti Pepsi Max-deildarinnar sustu leikt.

Katla Tryggvadttir er grarlega spennandi leikmaur a okkar mati, segir Kristjn Kristjnsson formaur knd. rttar. Hn er enn eitt psli uppbyggingu kvennalis rttar og eftir a fra liinu miki me eim hfileikum sem hn br a. Okkur rttara hlakkar til a vinna me Ktlu nstu rin innan og utan vallar."