sun 21.nv 2021
Xavi um Aguero: essar frttir eru ekki sannar
Xavi
Xavi Hernandez, jlfari Barcelona, segir a ekki rtt a Sergio Aguero s a leggja skna hilluna.

Spnski blaamaurinn Gerard Romero greindi fr v a Aguero tlai sr a leggja skna hilluna og a hann myndi tilkynna a nstu viku.

Aguero hefur ekkert spila san hann fann fyrir verk brjsti leik Barcelona gegn Alaves oktber. Aguero var skoaur og kom ljs a hann hefi fengi hjartatruflanir og m ekki spila nstu rj mnui ea mean hann er rannsknum.

Xavi segir a hins vegar ekki rtt a Aguero s a htta og a frttirnar su sannar.

g veit ekkert ntt um etta ml. g talai vi hann um daginn og hann var rlegur. a sem kom fram frttunum er ekki satt og vi urfum bara a ba og sj en vonandi kemur hann til baka og spilar ftbolta," sagi Xavi.