sun 21.nóv 2021
[email protected]
„Ţú keyptir mig til stćrsta félags heims"
 |
Harry Maguire kveđur Solskjćr á samfélagsmiđlum |
Harry Maguire, fyrirliđi Manchester United, sendir Ole Gunnar Solskjćr sérstaka kveđju á samfélagsmiđlum í dag en hann er afar ţakklátur fyrir ađ hafa haft hann sem stjóra.
Man Utd keypti Maguire fyrir metfé áriđ 2019 fyrir 80 milljónir punda frá Leicester.
Maguire er afar ţakklátur fyrir tímann međ Solskjćr en hann var ţó sérstaklega gagnrýndur fyrir frammistöđuna í gegnum ţennan erfiđa kafla sem félagiđ hefur gengiđ í gegnum.
Hann fékk rautt spjald í síđasta leik Solskjćr í gćr gegn Watford er hann nćldi sér í tvö gul á sjö mínútum í 4-1 tapinu. Ţađ var síđasti naglinn í kistu Solskjćr.
„Ţú keyptir mig til besta félags heims og gafst mér stćrsta heiđurinn í fótboltanum. Ţvílík virđing og ég er ótrúlega ţakklátur. Takk fyrir allt, stjóri. Ţú ert gođsögn," sagđi Maguire.
|