fös 26.nóv 2021
England um helgina - Risaslagur á Brúnni
Heil umferđ fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Umferđin hefst á leik Arsenal og Newcastle kl 12:30 á morgun. Spurning hvort Eddie Howe verđi mćttur á hliđarlínuna hjá Newcastle en hann er međ Covid.

Kl 15 spila liđ međ nýja stjóra en Crystal Palace fćr Aston Villa í heimsókn. Steven Gerrard vann sinn fyrsta leik sem stjóri Villa um síđustu helgi. Hans fyrrum félagar í Liverpool fá Southampton í heimsókn á sama tíma og Norwich undir stjórn Dean Smith fćr Wolves í heimsókn.

Á sunnudaginn er stórleikur helgarinnar milli Chelsea og Manchester United í loka leik helgarinnar.

Man City fćr West Ham í heimsókn og Jói Berg og félagar í Burnley fá Tottenham í heimsókn sem eru sćrđir eftir tap í Sambandsdeildinni í gćr.

laugardagur 27. nóvember

ENGLAND: Premier League

12:30 Arsenal - Newcastle
15:00 Crystal Palace - Aston Villa
15:00 Liverpool - Southampton
15:00 Norwich - Wolves
17:30 Brighton - Leeds

sunnudagur 28. nóvember

14:00 Brentford - Everton
14:00 Burnley - Tottenham
14:00 Leicester - Watford
14:00 Man City - West Ham
16:30 Chelsea - Man Utd