sun 28.nv 2021
Afturelding framlengir vi mikilvga leikmenn
Jade Gentile.
Afturelding hefur framlengt vi rj mikilvga leikmenn fyrir nstu leikt ar sem lii mun spila efstu deild.

Jade Gentile hefur skrifa undir samning t nstu leikt. Hn kom til Aftureldingar febrar 2021 og stst vel undir llum vntingum; Gentile lk alls 21 leik me flaginu og skorai tta mrk llum keppnum en hn lk mest sem kantmaur.

Jade Gentile fll strax rosalega vel inn leikmannahpinn og hennar hfileikar og sprengikraftur geri varnarmnnum deildarinnar erfitt fyrir. Vi hlkkum til a f Jade aftur til landsins, til a halda fram a ra hennar hfileika slandi deild eirra bestu!" segir tilkynningu fr Aftureldingu.

Taylor Lynne Bennett hefur einnig komist a samkomulagi um a leika me Mosfellingum efstu deild.

Bennett hefur veri algjr lykilleikmaur hj flaginu sastliin tv r. sasta tmabili lk hn tta leiki og skorai eim sj mrk en meisli fyrri part sumars komu veg fyrir a hn spilai fleiri leiki.

a verur gaman a f a sj Taylor mta sig deild eirra bestu nsta ri og skar flagi henni til hamingju me samninginn og hlakkar til a sj hana byrjun nsta rs," segir tilkynningu fr Aftureldingu.

hefur Kristn ra Birgisdttir skrifa undir samning til 2024. Kristn ra er fdd ri 1998 og lk sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk Aftureldingar 2014. Hn hefur einnig spila fyrir Fylki snum ferli.

Afturelding fagnar v a hafa gert langtma samning vi jafn flugan uppalin leikmann og Kristn ra er. Vi getum ekki bei eftir a sj hana rfa 100 leikja mrinn fyrir Aftureldingu komandi tmabili."