sun 28.nv 2021
Tveir ungir slendingar lku sinn fyrsta leik efstu deild Svjar
Adam Ingi hlt hreinu fyrsta leik me Gautaborg.
slendingar ttu ekki a urfa a hafa hyggjur a markvararmlum nstu rin. a eru a koma upp efnilegir markverir bi karla- og kvennaboltanum.

dag fkk enn einn ungi slenski markvrurinn tkifri til a spreyta sig sterkri deild erlendri grundu.

Adam Ingi Benediktsson st vaktina markinu hj Gautaborg snsku rvalsdeildinni og hlt hann hreinu egar lii vann 4-0 sigur stersund.

Adam Ingi er norinn 19 ra. Hann er fddur Grundarfiri og spilai hann me FH og HK yngri flokkunum ur en hann fr erlendis. Hann er binn a koma sr inn myndina hj Gautaborg og fkk eldskrn sna deild eirra bestu Svj dag. Frumraunin var g hj honum og er Gautaborg ttunda sti snsku rvalsdeildarinnar.

Jhannes Kristinn lk einnig sinn fyrsta leik
Adam Ingi var ekki eini slendingurinn Svj sem lk sinn fyrsta leik deildinni dag. Mijumaurinn Jhannes Kristinn Bjarnason kom inn sem varamaur egar Norrkping tapai fyrir Degerfors.

Jhannes Kristinn er aeins 16 ra gamall og er a strt afrek a leika eins sterkri deild eim aldri. Hann er sonur Bjarna Gujnssonar, fyrrum landslismanns, og kemur r mikilli ftboltafjlskyldu.