mn 29.nv 2021
„Kvennabolti almennt hefur veri alltof mrg r bakgrunni"
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Glds Perla Viggsdttir, leikmaur kvennalandslisins, sat fyrir svrum frttamannafundi dag. Hn var spur t stormasamt r hj KS og sama tma velgengni kvennalandslisins.

Sj einnig:
Ekki stt me UEFA - Vanviring vi kvennaboltann og alveg gali"

Loksins a f athygli fyrir gott gengi
N lur a lokum essa rs, etta hefur veri stormasamt r hj KS og slenska karlalandsliinu. mean eru i a standa ykkur vel og m segja a i su kvei flaggskip. Finni i kvennalandsiinu fyrir aukinni pressu? Hvernig hefur veri a fylgjast me v sem hefur veri gangi?

„Vi erum ekkert alltof miki a velta okkur upp r essu af v etta kemur okkur svo sem ekkert vi og tengist okkur alveg trlega lti. Vi finnum ekki fyrir neinni aukinni pressu," sagi Glds.

„Vi hfum veri a standa okkur vel mrg r og gaman a a s enn meiri athygli a vi sum, loksins, a standa okkur vel. Vi reynum eins og llu ru a einbeita okkur a v sem vi erum a gera. Vi fylgjum okkar gildum sem eru a standa okkur vel innan og utan vallar, a skiptir okkur miklu mli."

Lyftir kvennaboltanum upp hrra stig
segir loksins a standa ykkur vel. Finnst r i ekki hafa fengi athygli sem i hafi tt skili undanfarin r?

„J, bara kvennabolti almennt hefur veri alltof mrg r bakgrunni og er loksins a koma sm svona bylgja inn sem er a lyfta kvennaboltanum upp hrra stig, bi fjlmilum og samflaginu llu. a er geslega gaman a f a upplifa a en sama tma er neikv umfjllun um KS og karlalandslii, vi viljum a alls ekki. a er gaman a f a vera partur af essu „hype-i" sem verur vonandi kringum EM," sagi Glds.

Kvennalandslii fer nsta sumar sitt fjra Evrpumt r og hefur fari vel af sta undankeppni HM.