mi 01.des 2021
Arna Sif: Mjg heillandi a urfa bi a standa sig og sna sig
Arna leik gegn Val sumar.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Arna Sif sgrmsdttir gekk rair Vals dgunum fr r/KA. Hn hefur veri besti leikmaur r/KA undanfarin tmabil en er n mtt hfuborgina. Ftbolti.net rddi vi rnu, sem er 29 ra varnarmaur, um skiptin og m sj vitali heild spilaranum hr a ofan.

Valur hafi samband fljtlega eftir tmabili. g var bin a heyra af einhverjum sm huga og g rddi svo vi Ptur [Ptursson, jlfara Vals] oktber og fannst mjg spennandi a sem hann hafi a segja," sagi Arna.

Betri hpur og ruvsi umhverfi
Hn lk me Val tmabilin 2016 og 2017 eftir a hafa leiki erlendis. Ertu a koma svipa umhverfi og ?

Nei, etta er aeins ruvsi. ri 2015 var mjg erfitt en egar g kem var flagi a sanka a sr gum leikmnnum. Sumar eru enn en etta er aeins betri hpur, meiri gi og umhverfi kannski rlti ruvsi. g fr mna fyrstu fingu gr og leist vel ."

Samkeppnin hj Val er talsvert meiri en hj r/KA. a eru frbrir leikmenn a spila mna stu og a er ekkert gefi essu sem mr finnst mjg heillandi. Heima var g langelst og reynslumest, a er kannski asnalegt a tala um a eiga eitthva, en staan var samt mn. Hj Val eru ruvsi hlutir gangi og arf maur bi a standa sig og sna sig. a er eitthva sem mr fannst vera mjg heillandi og eitthva sem g er mjg tilbin ."

g var bin a vera fjgur tmabil heima, g kom 2018 og voru allar essar stelpur og vi vorum me Mexkana. Svo dr r essu og leikmenn fru fr flaginu. Sustu tv tmabil voru mjg krefjandi. g var langelst og miki af ungum stelpum sem var a vissu leyti gaman a taka tt samt - g tla ekki a gera lti r v, en gindaramminn var strri og strri og mr fannst kominn tmi til ess a stua sjlfa mig aeins meira. Mr fannst etta mjg gott skref til a gera a."


Alls ekki fl vi r/KA
Varstu svekkt vi r/KA leikmannamlum?

Nei, vi reynum alltaf allt en a er hrikalega erfitt a f stelpur, srstaklega fr hfuborginni norur, a hefur alltaf veri erfitt. Vi hfum alltaf veri mjg g a f tlendinga en a einhvern veginn gekk ekki upp fyrir okkur sustu tv tmabil - sumir leikmenn voru alveg a vaxa egar lei en voru ekki a sem vi urftum me ungt og reynt li. Vi hefum urft meiri styrkingu."

En g myndi alls ekki segja a g vri fl vi r/KA a gera ekki meira. a var lka tekin kvrun um a gefa ungum stelpum tkifri sem er mjg gott a geta gert en markmi og krfur voru ekki samrmi vi leikmannahp."

Sustu tv tmabil hafa veri mjg lrdmsrk. Nna hafa ungir leikmenn spila tv heil tmabil og eru bara a vera betri. a er margt bjart essu lka,"
sagi Arna.

vitalinu er hn einnig spur t atvinnumennsku og landslii.