miđ 01.des 2021
[email protected]
Spánn: Benzema sá um Athletic Bilbao
 |
Karim Benzema heldur áfram ađ skora |
Real Madrid 1 - 0 Athletic 1-0 Karim Benzema ('40 )
Franski framherjinn Karim Benzema skorađi eina mark leiksins er Real Madrid vann Athletic Bilbao í spćnsku deildinni í kvöld, 1-0.
Markiđ skorađi hann á 40. mínútu. Marco Asensio átti skot sem var variđ út á Luka Modric. Króatinn reyndi skot en hitti boltann illa og datt hann fyrir Benzema sem skorađi.
Tólfta mark hans í deildinni á tímabilinu og sautjánda mark hans í öllum keppnum.
Real Madrid er á toppnum međ 36 stig, sjö stigum meira en Atlético sem á leik inni.
|