fim 02.des 2021
Messi skora einu sinni r rjtu tilraunum
Lionel Messi
Lionel Messi, leikmaur Paris Saint-Germain Frakklandi, hefur skora aeins einu sinni r rjtu tilraunum snum frnsku deildinni fyrsta tmabili hans me liinu.

PSG geri markalaust jafntefli vi Nice gr eftir a hafa veri me mikla yfirburi leiknum.

Messi hefur tt rjtu skottilraunir deildinni og aeins skora einu sinni. Hann hefur lagt upp rj mrk en allar r stosendingar komu 3-1 sigrinum St. Etienne um helgina.

rtt fyrir mikla yfirburi PSG deildinni essari leikt hefur lii ekki veri a spila heillandi ftbolta.

Neymar er me aeins rj mrk tu leikjum. Mbappe var me tlf mrk fyrstu fjrtn leikjunum sasta tmabili en er aeins me sj mrk fjrtn leikjum essu tmabili. Hann hefur aftur mti lagt upp sj mrk fyrir lisflaga sna deildinni.