fim 02.des 2021
Rangnick kominn me leyfi - Strir Man Utd um helgina
Ralf Rangnick.
Ralf Rangnick er loks kominn me atvinnuleyfi og strir Manchester United fyrsta sinn sunnudag egar lii fr Crystal Palace heimskn.

Hinn 63 ra Rangnick hefur veri a ba eftir a papprsml sn klruust svo hann gti hafi strf sem brabirgastjri.

Reikna er me a Rangnick veri stkunni egar United mtir Arsenal kvld en hann mun ekki koma neitt a leiktlun, byrjunarlii ea ru.

Michael Carrick strir United sasta sinn kvld.

Rangnick mun stra United sex mnui, t tmabili, og svo tekur gildi samningur um a hann veri rgjafi hj flaginu tv r.

Leikurinn gegn Arsenal kvld er grarlega mikilvgur Meistaradeildarbarttunni, United er fimm stigum eftir Arsenal sem er jafnt West Ham fjra stinu,