fim 02.des 2021
[email protected]
Mourinho óánćgđur međ dómgćsluna
 |
Jose Mourinho óánćgđur međ dómgćslu. Er ţađ frétt? |
Il Corriere dello Sport segir ađ Jose Mourinho, stjóri Roma, hafi fariđ upp ađ dómaranum Luca Pairetto eftir ađ Roma tapađi fyrir Bologna 1-0 í ítölsku A-deildinni í gćr.
Mourinho var ekki hrifinn af dómgćslu Pairetto sem spjaldađi ţá Tammy Abraham og Rick Karsdorp sem hafa báđir safnađ fimm gulum spjöldum og missa af leik gegn Inter í ítölsku A-deildinni á laugardaginn.
Nicolo Zaniolo fékk gult spjald fyrir leikaraskap en Mourinho hefur talađ um ađ leikmađurinn fái ekki nćgilega mikla vernd frá dómurum í deildinni.
Mourinho fór upp ađ dómaranum í göngunum á Stadio Dall’Ara og krafđist ţess ađ fá útskýringar. Hann var augljóslega pirrađur í viđtali eftir leik og gekk úr viđtalinu áđur en fréttamađurinn hafđi klárađ sínar spurningar.
Abraham reyndi ađ fá dómarann til ađ fara í VAR skjáinn til ađ skođa gula spjaldiđ sem hann fékk. Dómarar mega ţó ađeins nota skjáinn ţegar vafi er um beint rautt spjald.
|