lau 04.des 2021
Einkunnir Wolves og Liverpool: Origo og Thiago bestir
Thiago í leiknum gegn Wolves
Thiago Alcantara og Divock Origi voru bestu menn Liverpool er liğiğ vann Wolves 1-0 á Molineux-leikvanginum í dag en şağ er Liverpool Echo og Sky Sports sem gefur leikmönnum einkunnir.

Origi skoraği eina mark leiksins şegar tæplega fjórar mínútur voru komnar fram venjulegan leiktíma. Mohamed Salah fann hann í teignum og skoraği Origi meğ góğu vinstrifótar skoti.

Echo gefur Origi 8 fyrir hans frammistöğu en Thiago fær sömu einkunn.

Wolves: Sa (6), Kilman (7), Coady (7), Saiss (7), Semedo (6), Neves (6), Dendoncker (6), Ait-Nouri (7), Traore (7), Jimenez (6), Hwang (6).
Varamenn: Moutinho (6)

Liverpool: Alisson (7), Alexander-Arnold (7), Matip (7), Van Dijk (6), Robertson (6), Fabinho (6), Thiago (8), Henderson (6), Salah (7), Jota (6), Mane (7).
Varamenn: Origi (8),