lau 04.des 2021
skaland: Fimm marka veisla Dortmund - Lewandowski hetja Bayern
Robert Lewandowski skorai tv
Mynd: EPA

Borussia D. 2 - 3 Bayern
1-0 Julian Brandt ('5 )
1-1 Robert Lewandowski ('9 )
1-2 Kingsley Coman ('44 )
2-2 Erling Haland ('48 )
2-3 Robert Lewandowski ('77 , vti)

Bayern Mnchen vann Borussia Dortmund, 3-2, er liin ttust vi strleik helgarinnar skalandi dag. Robert Lewandowski skorai sigurmarki r vti egar rettn mntur voru eftir af leiknum.

Heimamenn fru vel af sta og komust yfir strax 5. mntu me marki fr Julian Brandt. Jude Bellingham var me boltann vinstri vngnum, fann Brandt sem var lei inn teiginn. Brandt lk svo Manuel Neuer ur en hann skorai.

Forysta Dortmund vari ekki lengi. Lewandowski jafnai metin fjrum mntum sar eftir sendingu fr Thomas Mller. Kingsley Coman ntti sr mistk teig Dortmund ru marki lisins undir lok fyrri hlfleiks. Raphael Guerreiro tlai a hreinsa boltann r teignum en boltinn fr af Mats Hummels og fyrir Coman sem skorai r frinu.

Erling Braut Haaland jafnai metin upphafi sari hlfleiks me laglegu marki. Boltinn barst til hans vinstra megin teignum ur en hann skrfai hann hgra horni.

Sigumarki kom 77. mntu fr Lewandowski r vitaspyrnu eftir a Hummels handlk knttinn innan teigs. Marco Rose, jlfari Dortmund, var brjlur yfir dmnum og taldi hann ekki sanngjarnan ar sem Hummels var ekki jafnvgi egar hann handlk boltann. Rose var rekinn upp stku kjlfari.

Lokatlur 3-2 fyrir Bayern sem er n me fjgurra stiga forystu Dortmund toppnum.