lau 04.des 2021
Enn eitt metiđ hjá Lewandowski - Nú međ flest mörk á útivelli
Robert Lewandowski er markahćstur í deildinni
Enginn leikmađur í sögu ţýsku deildarinnar hefur skorađ fleiri útivallarmörk en Robert Lewandowski. Hann hirti metiđ í kvöld međ tveimur mörkum gegn Borussia Dortmund í 3-2 sigri.

Lewandowski var međ 116 mörk á útivelli fyrir leikinn í kvöld og jafnađi met Klaus Fischer á 9. mínútu.

Fischer skorađi 117 útivallarmörk á ferli sínum. Fischer lék međ 1860 München, Schalke, Köln og Bochum og gerđi 331 mark.

Lewandowski stal metinu af honum međ sigurmarki sínu úr vítaspyrnu og hefur ţví enginn leikmađur skorađ fleiri mörk en hann á útivelli.

Pólski framherjinn er nú međ 16 mörk í deildinni á ţessari leiktíđ, fjórum mörkum meira en Patrik Schick, framherji Bayer Leverkusen.