mn 06.des 2021
Mourinho vill Dalot
Diogo Dalot a kljst vi Wilfried Zaha gr.
Jose Mourinho vill f Diogo Dalot, bakvr Manchester United, til Roma.

Portgalski bakvrurinn fkk ekki mikinn spiltma undir stjrn Ole Gunnar Solskjr en hefur byrja sustu tvo leiki, sigurleikina gegn Arsenal og Crystal Palace.

Mourinho ekkir Dalot vel en hann fkk leikmanninn til United fr Porto 2018 og Gazzetta dello Sport segir a Roma muni reyna a f hann janarglugganum.

Dalot, sem er 22 ra, spilai me AC Milan lnssamningi 2020-21 tmabili.

Me komu Ralf Rangnick fr leikmaurinn ntt tkifri til a festa sig sessi Old Trafford. Rangnick er ekktur fyrir a vilja nota unga leikmenn.

Ngildandi samningur Dalot rennur t 2023 en hann geri fimm ra samning egar hann kom til flagsins.